Svínslegur ráðherra.

Ömurlegt er að hurfa á ráðherra landbúnaðarmála þar sem hann segist ekkert ætla að gera þó hann viti að dýr séu pintuð fyrir framan augun á honum. Látum vera þó svínaræktendum finnist það í lagi, ekki við öðru að búast þar sem þeir græða því meira sem minna er gert í umhirðu dýranna. En Sigurður Ingi, hafðu skít og skömm fyrir þín tilsvör í fréttum nú í kvöld, að geta horft upp á það að dýr séu pintuð og  finnast það í lagi það er auðvirðileg framkoma sem heimtar afsögn þína eða að yfirboðari þinn leysi þig frá störfum, en til þess er sennilega veik von.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óli Már Guðmundsson

Höfundur

Óli Már Guðmundsson
Óli Már Guðmundsson

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband