20.11.2015 | 17:45
Laun
Hafa ráðamenn þjóðarinnar ekki efni á þessu vegna þess að ekki datt þeim í hug að hækka bætur til aldraðra og öryrkja, það er nóg að sú hækkun komi um næstu áramót og ekki afturvirk, en það gildir annað fyrir suma. Öll dýrin í skóginum eru jöfn en sum eru jafnari en önnur.
![]() |
Laun forseta hækka um tæp 200 þús. |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óli Már Guðmundsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 533
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.