17.3.2016 | 23:34
Nýð
En þessir menn fá að halda áfram að vera með dýr.
![]() |
Drap kvígu með að draga hana á eftir bíl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óli Már Guðmundsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo fékk níðingurinn "áminningu". Var þetta dæmt eftir reglum í fótbolta? Hvenær ætla "menn" að skilja að þeir eru ekki öðrum dýrategundum æðrim, aðeins margfalt grimmari?
Ha? (IP-tala skráð) 18.3.2016 kl. 00:30
Það er mikið að í þessu samfélagi okkar, svo mikið er víst :( en þetta ástand er gott fyrir siðbrenglaða, þeir hljóta að ráða öllu fyrst ekkert er gert þegar svona mál (dýraníð) koma ítrekað upp.
halkatla, 18.3.2016 kl. 10:42
Við getum gleymt öllu um velferð dýra í þessu volaða landi á meðan svona læknalarfar sitja að völdum og vernda óþokka sem að sjálfsögðu ættu að greiða háar sektir og fara í fangelsi að auki. Þess utan ætti að svipta þá leyfi til búfjárhalds.
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 18.3.2016 kl. 22:37
Ég var að lesa rétt í þessu frétt um það að nú sé til lagaákvæði sem heimili refsiaðgerðir gegn þeim sem fara illa með dýr. Þegar umrædd kvíga var drepin, var þessu ákvæði ekki fyrir að fara. Ég skil hins vegar ekki af hverju það er matvælastofnun en ekki lögregla sem sinnir svona glæpamálum.
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 18.3.2016 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.