16.2.2016 | 20:51
Snilld
Fótbolti á að vera skemmtun ef hann á að ná tilgangi sínum, síðari hálfleikur í þessum leik bauð upp á allt það besta sem aðeins sést hjá jafn frábæru liðu og Barcelona er, þar með talið þetta atvik ásamt mörgum fleiri sirkusatriðum. Aðeins leikmenn á heimsmælikvarða geta sýnt okkur svona snilld. ps. aðeins að maður fengi að sjá svona snilld hjá Man Utd þó ekki væri nema í 1 mínútu yfir allt tímabilið,lol.
![]() |
Goðsögn skammar Messi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óli Már Guðmundsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Carlos á flottustu aukaspyrnu ever, í leik gegn frökkum. Sé svona spyrna lögleg, þá er það ekki vanvirðing við mótherjan, þvert á móti!
Jónas Ómar Snorrason, 16.2.2016 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.