15.8.2014 | 19:52
Ábyrgð.
Í öllum löndum sem við erum endalaust að bera okkur saman við myndi ráðherra sjálfur segja af sér þegar nánasti aðstoðarmaður hans er ákærður í sakamáli, en ekki á Íslandi. Hanna situr sem fastast og hangir eins og hundur á roði í ráðherrastólinn.
Aðstoðarmaður Hönnu Birnu ákærður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óli Már Guðmundsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún er reyndar búin að segja af sér embætti dómsmálaráðherra tímabundið, og er því núna:
Samgöngu- og kirkjumálaráðherra.
Guðmundur Ásgeirsson, 15.8.2014 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.