11.7.2014 | 17:59
Mark
Það er hlægilegt að lesa svona frétt, sem aðeins er gerð til að selja blað. Þegar vítið er varið fer boltinn fram á völlinn og í öxlina á Vlaar og skoppar síðan til baka og yfir línuna. Er það mark, nei, sami maður fær ekki tvær tilraunir til að skora, svo einfalt er það.
![]() |
Vítaspyrna Vlaar fór mögulega inn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óli Már Guðmundsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.