25.5.2014 | 19:24
Svínslegur ráðherra.
Ömurlegt er að hurfa á ráðherra landbúnaðarmála þar sem hann segist ekkert ætla að gera þó hann viti að dýr séu pintuð fyrir framan augun á honum. Látum vera þó svínaræktendum finnist það í lagi, ekki við öðru að búast þar sem þeir græða því meira sem minna er gert í umhirðu dýranna. En Sigurður Ingi, hafðu skít og skömm fyrir þín tilsvör í fréttum nú í kvöld, að geta horft upp á það að dýr séu pintuð og finnast það í lagi það er auðvirðileg framkoma sem heimtar afsögn þína eða að yfirboðari þinn leysi þig frá störfum, en til þess er sennilega veik von.
Um bloggið
Óli Már Guðmundsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.