11.2.2013 | 08:50
Nautakjöt
Það væri kanski í lagi að ath hakk á Íslandi.
Ekkert lát á hrossakjötshneykslinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óli Már Guðmundsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo sannarlega. Á 2 vini sem starfa í veitinga bransanum sem segja mörg veitingahús notast við hrossakjöt í stað nautakjöts. Nýleg könnun í Sviþjóð sýndi fram á að vel yfir helmingur veitingahúsa þar notaði hrossakjöt í stað nauta.
Sigurður (IP-tala skráð) 11.2.2013 kl. 09:23
Ég átti kött sem varð 17 ára, dó 1997. Þegar við fengum hann, 1980, var ekki kominn allur þessi fíni kattamatur. Hann var villiketlingur sem sonur fann í skafli og kom með heim. Einhverra hluta vegna, man nú ekki hvernig stóð á því, varð hann alveg vitlaus í hrátt nautahakk. En það sem við gátum aldrei skilið var sko ekki aldeilis sama hvar það var keypt. Bara í versluninni Þín verslum sem var þá í Hveragerði, rekin af Vigfúsi Þormar og hans fjölsk. Ef við fótum á Selfoss, í K.Á og seinna Nóatún og keyptum hakk þar, rautt og fínt leit Hr. Sambó ekki við því hnusaði aðeins af því og fór svo. Sama var ef fórum til Rvíkur og keyptum hakk þar, ég man bæði eftir Hagkaup í Skeifunni (sem var þá með kjötborð) eða Nóatún, alveg sama sagan. Við gátum skilið hvaða sérviska var í kallinum okkar. Fór til Vigfúsar og ef hann átti ekki hakk tilbúið náði hann bara í stykki og hakkaði á meðan við sáum. Og kisi alsæll. Nú er mér farið að detta í hug, hefur einhverju verið blandað í hakkið sem hann vildi ekki? Allavega var þetta mjög skrifítið, því við reyndum þetta oft, ekki bara í eitt skifti. Þetta er eina skýringin sem ég hef á þessi án þess að vera að saka þessar góðu verslanir um svik. En eitthvað var að sem pirraði kisa svona mikið.
Guðrún Magnusdóttir (IP-tala skráð) 11.2.2013 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.