Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já það vantar að vita hvaða tryggingarfélag þetta er sem er svona óforskammað....

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.7.2014 kl. 18:36

2 identicon

Þau bæða nefna Vörður tryggingafélag á fésbókarsíðum sínum.

Guðmundur (IP-tala skráð) 11.7.2014 kl. 18:52

3 identicon

Mitt mál er kannski smávæglegt en það brotnaði tönn hjá mér í ræktinni, samkvæmt tryggingum er ég trygður, en þar sem þetta er ekki utanaðkomandi eitthvað (ég var að hífa stöng upp og misreiknaði þyngd og kipti henni með þeim hætti að ég fék hana beint í hökuna á mér og með þeim afleiðingum að tönn brotnaði.) þá hafna þeir einmitt að bæta mér tjónið mitt. Frekar lélegt af þeim.

Bjarni (IP-tala skráð) 11.7.2014 kl. 19:52

4 identicon

Það fyrsta sem skynsamur nýbakaður íbúðareigandi gerir er vitaskuld að skipta um alla sýlindra í útidyralásum íbúðarinnar. Kostar skid og ingenting og kemur í veg fyrir allt svona vesin.

Þorvaldur S (IP-tala skráð) 11.7.2014 kl. 20:59

5 Smámynd: Hörður Halldórsson

Skipta um sýlender og lykil að útidyrahurð .Auðvelt að vera vitur eftir á ,en margir skipta alltaf  um sýlender  þegar þeir flytja í nýja íbúð.

Hörður Halldórsson, 11.7.2014 kl. 23:17

6 identicon

Best er að skipta ekki við Vörð, enda hætti ég þvi sjálfur fyrir löngu. Mynd jafnvel sætta mig við mun hærra iðgjald annarstaðar.

Jóhann (IP-tala skráð) 12.7.2014 kl. 14:49

7 identicon

Það er ekki við Vörð að sakast. Öll tryggingarfélög hafa svona klausu. Fólk verður sjálft að gera ráðstafanir. Ég hef oft flutt á ævinni í leiguíbúðir og það fyrsta sem ég geri alltaf er að skipta um lás (cylinder). Tekur 5 mínútur eða minna. Svo þegar ég flyt set ég gamla lásinn í aftur. Þannig hef ég notað sama "nýja" lásinn í tvo áratugi, og sem kostaði um 3000 kr. þá. Í dag kostar svona lás um 6 þúsund, sem er enginn peningur miðað við verð á 50" sjónvarpi.

.

Og svo er ég líka löngu hættur að kaupa innbústryggingu, enda borgar hún sig ekki fyrir venjulegt fólk, ekki af því að iðgjaldið yrði svo hátt (um 10 þús. árlega) heldur yrðu bæturnar litlar sem engar hvort eð er út frá raunvirði venjulegs innbús. Það hefur enginn brotizt inn hjá mér ennþá og mun ekki gera með smá útsjónarsemi. En þeir sem eiga innbú sem er milljónavirði ættu auðvitað að kaupa sér virka þjófavörn og ekki sýna af sér kæruleysi. Innbrotsþjófar á Íslandi eru hvort eð er svo heimskir að þeir ráða ekki við neitt sem krefst tveggja-talna greindarvísitölu.

Pétur D. (IP-tala skráð) 12.7.2014 kl. 17:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óli Már Guðmundsson

Höfundur

Óli Már Guðmundsson
Óli Már Guðmundsson

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband